Byrjaðir þú í Laugarnesskóla 1954

Kæru skólasystkin í Laugarnesskólanum fædd 1947 finnst ykkur ekki kominn tími til að við heimsækjum skólann okkar og gerum okkur glaðan dag.

Ef þið hafið áhuga og hugmyndir hvað við getum gert þá endilega skrifið á póstinn minn.

gudjonf@itn.is

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég var í Laugarnesskólanum en er pílulítið yngri,ég fór og skoðaði skólann þegar hann átti afmæli fyrir einum tveim árum og það var mjög skemmtilegt,

María Anna P Kristjánsdóttir, 7.4.2008 kl. 10:58

2 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég var í laugarnesskóla  Bara ekki ´54

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 7.4.2008 kl. 11:13

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég var í Hagaskóla og við hittumst ekki reglulega en á um 5-10 ára fresti og það er alveg ferlega gaman. Það eru kraftmiklir einstaklingar sem hafa tekið þetta að sér og mæting hefur verið mjög góð. Við förum ekki í skólann heldur hittumst í sal utan skólanns.

Skólahljómsveitin sem þá lék á skóladansleikjunnum dustar rykið af hljóðfærunum og stíur á svið.

Það er mikið dansað og hlegið.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 7.4.2008 kl. 11:27

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sælar.Við höfum aldrei hitist þannig að það er kominn tími til að gera eitthvað saman,eiga einn dag eða kvöldstund saman,við vorum mjög mörg sem vorum allan skólann þarna og þegar við vörum að klára 2.bekk þá var bætt við 3.og 4. þetta er eitthvað það mesta mentasetur sem gert hefur á Íslandi frá upphafi,enginn skóli hafði upp á svona mikið að bjóða eins og Laugarnesskólinn.

Hallgerður mín góðan dag alltaf gaman að fá þig í heimsókn,hvernig var í danaveldi?

Guðjón H Finnbogason, 7.4.2008 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband