Formulć

Tegund: Rauđvín
Land: Ítalía
Hérađ: Toscana
Framleiđandi: Barone Ricasoli
Berjategund: Sangiovese
Styrkleiki: 13%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Akureyri Hafnafjörđur Seltjarnarnes Kringlan Heiđrún

 

Formulć kemur frá hlíđum Brolio kastala í Chianti, Toscana. Ţetta 100% Sangiovese vín er ađ hluta til látiđ vera á litlum eikartunnum í 6 mánuđi og ţar nćst er ţađ látiđ jafna sig í 3 mán á flöskunni. í nefi er víniđ ávaxtamikiđ međ sterk vanillu einkenni. Vín međ góđa fyllingu og langt rúsinukennt eftirbragđ.

Formulć er ađlađandi vín og hentar fjölbreyttri matargerđ í léttari kantinum.

Áriđ 1871 skrifađi Bettino Ricasoli ţekktum Pisan lćrismanni frá niđurstöđum sínum í rannsókn sinni á vínum rćktuđum í Brolio. Hann varđ ţess vís ađ Sangiovese, sem var síđar notađ í Chianti formúlu sína, var sú ţrúga sem gaf sig best á svćđinu.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband