Þriðjudagur, 8. apríl 2008
Formulæ
![]() Land: Ítalía Hérað: Toscana Framleiðandi: Barone Ricasoli Berjategund: Sangiovese Styrkleiki: 13% Stærð: 75 cl Verð: sjá verðlista Sölustaðir: Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún Formulæ kemur frá hlíðum Brolio kastala í Chianti, Toscana. Þetta 100% Sangiovese vín er að hluta til látið vera á litlum eikartunnum í 6 mánuði og þar næst er það látið jafna sig í 3 mán á flöskunni. í nefi er vínið ávaxtamikið með sterk vanillu einkenni. Vín með góða fyllingu og langt rúsinukennt eftirbragð. Formulæ er aðlaðandi vín og hentar fjölbreyttri matargerð í léttari kantinum. Árið 1871 skrifaði Bettino Ricasoli þekktum Pisan lærismanni frá niðurstöðum sínum í rannsókn sinni á vínum ræktuðum í Brolio. Hann varð þess vís að Sangiovese, sem var síðar notað í Chianti formúlu sína, var sú þrúga sem gaf sig best á svæðinu. |
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 133012
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.