Bava Libera Barbera d´Asti

Tegund: Rauðvín
Land: Ítalía
Hérað: Piemonte
Svæði: Asti
Framleiðandi: Bava
Berjategund: Barbera
Styrkleiki: 13,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni

 

Bava Libera DOC kemur af ungum vínvið frá Cascina PianoAlto di Crena. Bava hefur djúpan, dökkan lit og fjólubláan blæ. Í nefi er það ríkt, minnir á balsamik, auk þess má finna villtar plómur, kirsuber, pipar og vanillu. Þykkt og vel rúnað, mjúkt og fágað vín. Libera er nýstárlegt Barbera vín, því það er algerlega óeikað. Hentar vel með pastaréttum og léttari réttum úr matargerð Piemonte, t.a.m. risotto.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband