Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Barolo Chinato Cocchi

Land: Ítalía
Hérað: Piemonte
Svæði: Asti
Framleiðandi: Giulio Cocchi
Berjategund: Barolo , kínín , Maríuvöndur (Gentianella campestris) , rabarbari
Styrkleiki: 16,5%
Stærð: 50 cl
Verð: sjá verðlista
Hér er á ferðinni afar sérstakt vín. Vín úr baroloþrúgum bragðbætt með rabarbara- og maríuvandarrót og kínatrjáberki, en slík vín hafa löngum verið búin til í Piemontehéraði og urðu vinsæl á Ítalíu sökum lækningarmátts sem vínið er talið hafa við hinum ýmsu kvillum, s.s. kvefi og er það þá gjarnan drukkið heitt sem "vin brûlé".
Giulio Cocchi kom víninu á kortið með uppskrift sinni frá 1891 og í dag nýtur vínið sífellt meiri vinsælda t.d. sem valkostur við önnur "vino da meditazione" eins og portvín, marsala og múskatvín. Tilvalið eftir mat og við ýmis tækifæri. Á undanförnum árum hefur vínið skapað sér nafn sem "súkkulaðivín", þar sem það þykir passa einstaklega vel með dökku súkkulaði og þess má geta að konfektgerðarmaðurinn Andrea Slitta sem vann gullverðlaun bæði á Grand Prix de Chocolaterie di Parigi árið 1994 og á Súkkulaðiólympíuleikunum Berlín 1996, framleiðir súkkulaðimola sem innhalda barolo chinato sem bragðast náttúrlega ómótstðliega með víninu. Prófið vínið t.d. með fanskri súkkulaðiköku.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Viktor framlengir í Víkinni
- Aldís sænskur meistari
- Markaregn í tveimur Íslendingaslögum
- Breiðablik - Vestri kl. 19.30, bein lýsing
- Valur - Fram kl. 19.30, bein lýsing
- Þrettán ára dvöl lýkur í sumar
- Son kærir tvennt fyrir fjárkúgun
- Ísland í riðli með Ungverjum og Pólverjum
- Fyrsta deildarmark Daníels Guðjohnsens (myndskeið)
- Markahrókur og Íslandsmeistari í fimleikum í neðstu deild
Viðskipti
- Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka
- Landsvirkjun gefur út græn skuldabréf í Bandaríkjunum
- Rætt um gullvinnslu á fundi Kompanís
- Stefán Atli ráðinn til Viralis Markaðsstofu
- Álvit tryggir 50 milljóna fjármögnun
- Jón Ólafur kjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins
- Ummæli ráðherra misráðin í miðju ferli
- Landsbankinn spáir 3,9% verðbólgu í maí
- Starbucks velur Fastus
- Spá óbreyttum stýrivöxtum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.