Föstudagur, 11. apríl 2008
Dómur féll vegna skrifa í gestabók.
Í vikunni féll dómur í máli vegna skrifa í gestabók á heimasíðunni minni 123.is/brytinn.Fyrir ári síðan var ég að skrifa um væntanlegt ættarmót í móðurætt minni,þá skrifaði frændi minn í gestabókina ummæli sem áttu ekki að vera skrifuð en fyrir vanþekkingu mína þá var þetta á síðunni um mánuð þegar dóttir mín hjálpaði mér við það að koma þessu úr gestabókinni,en einum sem fannst að sér vegið sá ástæðu til að fara í mál út af þessu,lögreglan hringdi í mig og tjáði ég þeim eins og var í þessu máli og ég gæti ekki gert að því hvað væri skrifað í gestabók á síðunni minni,og tóku þeir mark á því en dæmdu skrifarann í 30 daga óskilyrðisbundið og verður að passa sig að ekkert komi fyrir í tvö ár.Þannig að það er eins gott að fólk sé alveg allsgáð og ekki með rógburð á blogginu.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fæst orð bera minnstu ábyrgð.
Sigurbjörg Guðleif, 11.4.2008 kl. 14:06
Já það sannast
Guðjón H Finnbogason, 11.4.2008 kl. 14:07
held að Össur ætti að fara að passa sig,vonandi fór ég ekki yfir strikið og verð kærður
Davíð Þorvaldur Magnússon, 11.4.2008 kl. 14:12
Jú það er víst sannast sagna að maðue verður víst að gæta hófs þegar maður setur eitthvað á netið.Hitt er annað að skrifarinn sem þú nefnir hlýtur að hafa verið dæmdur í 30.daga skilorðsbundið fangelsi fyrst honum var ekki stungið í steininn strax.Óskilorðsbundin dómur þýðir að manni er stungið inn.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 17:19
Menn verða alltaf að vera ábyrgir fyrir eigin orðum og æði. Sé enga ástæðu til annars en að hegna mönnum fyrir að brjóta á öðrum, með hvaða hætti sem það brot er
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.4.2008 kl. 19:09
Sæl öll.Það er viðmiðun á því hvað er brot.Þegar fólk mótmælir stefnu stjórnvalda í nátúrreiðileggingu þá er það brot en ef flutningabílstjórar mótmæla stjórninni útaf okurverði á olíu þá er það ekki bot.
Guðjón H Finnbogason, 11.4.2008 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.