Sjávarréttasalat

Forréttur fyrir 6


Innihald:

115 gr hreinsaður smokkfiskur.
1 stk stór gulrót, hreinsuð
¼ eða ½ stk iceberg haus (fer eftir stærð)
½ stk gúrka, skorin í litla teninga.
12 stk  ferskur kræklingur í skel, gufusoðin
100 gr pillaðar rækjur
1 msk  kapers

Dressing:

2  msk ferskur sítrónusafi
3 msk ólifuolía
1 msk steinselja, söxuð
salt og nýmalaður svartur pipar.

Aðferð:

1  Snöggsjóðið smokkfiskin og kælið undir köldu vatni og þerrið.

2  Skerið þunnar sneiðar af gulrótinni, gott er að nota gulrótarskrælara.

3  Þrífið salatið og látið liggja smá stund í köldu vatni, þerrið

4  Setjið í skál, smokkfiskin, kræklingin, rækjurnar, gulræturnar, iceberg, gúrkuna og kapers.

5  Dressingin: öllu er blandað vel saman og hellt yfir salatið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband