Grænmetisbaka.

 


200 gr smjördeig
2 og hálfur dl rjómi
1 egg
3 eggjarauður
hnífsodd af múskat
nýmalaður pipar
salt
200 gr af léttsteiktu grænmeti t.a.m. sveppi, rófur, sellery, gulrætur omfl.


Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka botninn með gaffli. Eggið og rauðurnar þeytt mjög vel saman, rjómanum hrært saman við og grænmetinu lagt þar útí og kryddað. Sett í ofn í 20 mín. Þá er hitinn lækkaður í 175 c°og bakað í 10 mín. til viðbótar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband