Eplakaka Milanaise


Innihald:


250 gr Hveiti
160  gr Smjör
½  stk  Sítróna - börkurinn í ræmur 
½  tsk  vanillusykur 
2  stk  egg 
1  gr  salt 

Fylling:

6 stk græn epli
½ tsk vanillusykur
½ stk sítróna - börkurinn í ræmur
100  gr sykur
10 ml dökkt romm

Aðferð:

1  Hnoðið saman degið varlega og látið hvílast í kæli í 2 tíma.

2  Fletjið degið út og látið í botninn á forminu.

3  Setjið einnig lag af deginu í hliðar formsins.

4  Setjið fyllingu í formið svo rétt nemi við efstu brún degsins.

5  Setið restina af deginu yfir fyllinguna og sléttið vel


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir allar þessar flottu uppskriftir.

Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 20:43

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Verði þér að góðu Hólmdís mín og góða helgi.

Guðjón H Finnbogason, 11.4.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband