Föstudagur, 11. apríl 2008
Solora Chardonnay

Land: Ástralía
Svæði: Vestur Ástralía
Framleiðandi: Palandri
Berjategund: Chardonnay
Styrkleiki: 13,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Sérpantið hjá ÁTVR S: 560 7720
Einstak vín með miðlungsfyllingu, þurrt með bragðeinkenni ferskra ávaxta.
Ilmurinn er einkennandi af þroskuðum perum með vott af ananas. Í munni er vínið áberandi ávaxtamikið með ferskjum og melónum ásamt kremuðum keim. Vínið er ferskt með rétt örlítin vott af eik sem kemur í ljós rétt á undan ferskri sýru.
Um 20% af víninu var gerjað á amerískri eik og undirgekk malólaktískri gerjun til að auka við mýkt vínsins og breidd.
Solora Chardonnay hentar einna best sjávarfangi, pastaréttum, kjúkling og kálfakjöti
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ pabbi. Þú ert besti kall í heimi:)
Sigurbjörg Guðleif, 11.4.2008 kl. 21:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.