Haf og fjöll

Fyrir tvo
1 pakki Rana Cappelletti með hráskinku
handfylli frosnar soðnar rækjur
hálf krukka Saclà þistilhjörtu í olíu (olía síuð frá;)
handfylli karsi (watercress) eða smálaufasalat s.s. garðabrúða eða smálaufaspínat
dreitill jómfrúrólífuolía
safi í úr einum sítrónubát
salt

 

Látið suðu koma upp á vænu magni af léttsöltuðu (notið gróft salt)vatni og sjóðið Rana pastakoddana eftir leiðbeiningum á pakka orskamma stund. Sigtið. Skerið þistilhjörtun í millitíðinni í strimla eða þunnar sneiðar og afþýðið rækjur og þerrið vel. Leggið Cappelletti-koddana á tvo diska, stráið rækjum yfir og inná milli ásamt þistilhjörtum og stráið karsa yfir. Dreypið yfir með ólífuolíu og sítrónusafa. Smakkið til með salti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband