Laugardagur, 12. apríl 2008
Haf og fjöll
Fyrir tvo
1 pakki Rana Cappelletti með hráskinku
handfylli frosnar soðnar rækjur
hálf krukka Saclà þistilhjörtu í olíu (olía síuð frá
handfylli karsi (watercress) eða smálaufasalat s.s. garðabrúða eða smálaufaspínat
dreitill jómfrúrólífuolía
safi í úr einum sítrónubát
salt
1 pakki Rana Cappelletti með hráskinku
handfylli frosnar soðnar rækjur
hálf krukka Saclà þistilhjörtu í olíu (olía síuð frá

handfylli karsi (watercress) eða smálaufasalat s.s. garðabrúða eða smálaufaspínat
dreitill jómfrúrólífuolía
safi í úr einum sítrónubát
salt
Látið suðu koma upp á vænu magni af léttsöltuðu (notið gróft salt)vatni og sjóðið Rana pastakoddana eftir leiðbeiningum á pakka orskamma stund. Sigtið. Skerið þistilhjörtun í millitíðinni í strimla eða þunnar sneiðar og afþýðið rækjur og þerrið vel. Leggið Cappelletti-koddana á tvo diska, stráið rækjum yfir og inná milli ásamt þistilhjörtum og stráið karsa yfir. Dreypið yfir með ólífuolíu og sítrónusafa. Smakkið til með salti.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Það er einhver ósögð saga þarna
- Börn fárveik eftir að hafa sniffað gas úr svitalyktareyði
- Með tvö erindi til skoðunar
- Ekki áætlun árásarmannsins að ganga svona langt
- Átti sér eðlilegar skýringar
- Verjandi undrast dómhörkuna
- Afi sýknaður af brotum gegn barnabarni
- Stuðlagil hlaut hæsta styrkinn
- BM Vallá og Pure North verðlaunuð
- Óvíst hvort málið hefði dagað uppi
Erlent
- Tekur til baka fyrri orð en heldur fast við sinn keip
- Undirrita samkomulag um nýtingu auðlinda
- Efnahagsmálin standa Trump ekki fyrir svefni
- Alexander Payne leiðir dómnefndina
- Samdráttur vestanhafs vegna tolla
- Rafmagnsleysið hafði áhrif á Grænlendinga
- Missti stjórn á bíl og ók á vegfarendur í Kaupmannahöfn
- Kanada mun aldrei gleyma svikum Bandaríkjanna
- Hlaupabrettið snarstoppaði þegar rafmagnið sló út
- 16 ára piltur grunaður um morðin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.