Saltfiskur

Matreiðsla salfisks á Spáni er mjög fjölbreytt en galdur Spánverja felst í því að útvatna fiskinn lengi, a.m.k. í 1-2 sólarhringa áður en matseld hefst. Skipt er um vatn a.m.k. fjórum sinnum á meðan útvötnun stendur. Þegar saltið hefur hreinsast úr fiskinum er tilvalið að marínera hann í góðu ediki eða léttsteikja á pönnu. Einnig má bera hann fram á mjög einfaldan hátt sem forrétt með því að frysta hann í 2 klst. að lokinni útvötnun og skera hann örþunnt í sneiðar. Fiskurinn er svo lagður á disk, sítróna kreist yfir, saltað örlítið og nýmöluðum rauðum og svörtum piparkornum stráð yfir. Með smá skvettu af spænskri ólífuolíu er rétturinn svo fullkomnaður. Með réttum á borð við þennan er afbragð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband