Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Ekta ítalskt tiramisu

Botninn:
175 ml. sjóðandi vatn
3 tsk. gott skyndikaffiduft
1 msk. brandí (má sleppa)
1 msk. dökkt romm (má sleppa)
125 gr. lady fingers kexkökur eða tilbúinn svampkökubotn
Fyllingin:
250 gr. Galbani Mascarpone ostur
50 gr. flórsykur
3 eggjarauður
2 eggjahvítur
2 msk. dökkt romm
150 ml. þeyttur rjómi
Skraut:
2 tsk. kakóduft
Leysið upp skyndikaffið í vatninu og látið kólna. Bætið brandí og rommi (eða
bragðefni) út í kaffið og hrærið saman. Setjið helming af lady fingers eða
kökubotni í mót (getur verið allavega, en fallegra ef gler, ef djúpt mót er notað er hægt að hafa lögin fleiri en ef lægra og stæra mót er notað. Penslið kökurnar eða botninn með kaffinu. Hrærið
saman í skál Galbani Mascarpone osti, flórsykri og ef vill dökku rommi. Hrærið rauðum saman við einni í einu. Stífþeytið hvítur og blandið varlega saman við ásamt þeyttum rjóma og og blandið vel saman. Setjið
helminginn af ostahrærunni yfir botninn. Endurtakið ferlið, setjið afgang af
botni ofan á ostahræruna og penslið með kaffinu. Þá seinni helming ostahrærunnar og sléttið yfirborðið með hníf ,eða notið e.t.v. rjómasprautu og formið litlar toppa með kreminu) . Geymist í kæli í 3-4
klst. Skreytið með kakódufti (hristið það yfir eftirréttinn með sigti)

Undirbúningstími: innan við hálftími og 1 klst.
Eldunartími: enginn
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.