Föstudagur, 18. apríl 2008
Ravíólí með kokteiltómötum og kjúkling

1 pakki Rana ravíólí með tómata- og mozzarellafyllingu
8-10 kokteiltómatar
1 hvítlauksgeiri
1 elduð kjúklingabringa (sniðugt að nota afganga, einnig af heilsteiktum kjúkling)
1 tsk söxuð basilíka
Hitið ólíufolíu og hitið hvítlauksgeira í henni um stund. Pressið hvítlaukinn létt niður til að ná úr honum safa og veiðið uppúr olíu er hann hefur hlotið létt gylltan lit. Bitið kjúkling niður og yljið í smá stund í olíu og bætið svo tómötum saman við og mýkið dálítið og látið opnast og leyfið u.þ.b. helming safans seytla úr þeim (það verður sósan). Sjóðið pastað í millitíðinni í örfáar mínútur eftir leiðbeiningum á pakka í léttsöltuðu vatni, sigtið og hellið sósu yfir. Stráið saxaðri basilíku eða steinselju yfir.
*Í stað kjúklings má einnig t.d. nota túnfisk úr dós.

Höfundur: Hanna Friðriksdóttir
Undirbúningstími: 5 mínútur
Eldunartími: innan við 10 mínútur
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.