Maschio Prosecco Di Conegliano

Tegund: Freyðivín
Land: Ítalía
Hérað: Veneto
Svæði: Coneglioni
Framleiðandi: Maschio
Berjategund: Prosecco
Styrkleiki: 11%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Verslanir ÁTVR á höfuborgarsvæðinu

 

Maschi Prosecco er þurrt freyðivín frá eitt af besta svæðis Proseccos ræktunar, Conegliano.

Í nefi er Maschio Prosecco ferskt, með þægilegum ávaxtailm og keim af blómum. Maschio Prosecco er þurrt, mjúkt og ávaxtamikið í fullkomnu jafnvægi. Hefur vott af fínum hnetum og ferskjum. Einstaklega fágað vín sem hentar við öll tækifæri.

Prosecco koma að jafnan frá Veneto en nafnið tilgreinir heiti þrúgunnar sem er notuð við gerð freyðivínsins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband