Vínarkaffi

1 bolli af kaffi
1 msk þeyttur rjómi
1 msk óþeyttur rjómi
vanillurjómaís

 

Lagið góðan kaffibolla, hellið í hátt kaffiglas eða irish coffe bolla, stingið ískúlu undir yfirborðið og komið rjómanum fyrir ofan á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Namm þetta verð ég að prófa, eins og margt annað sem þú hefur sett á síðuna þína   Allt nema vínin ég drekk ekki vín, bara bjór

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.4.2008 kl. 00:28

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl Jóna mín.Ég drekk ekki vín né bjór

Guðjón H Finnbogason, 19.4.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband