Esqueixada de Bacalao međ basilolíu

 

750 gr. vel útvatnađur saltfiskur (a.m.k. 2 sólarhringar, og skipta um vatn a.m.k. 4 sinnum)
2 rauđar paprikur, saxađar mjög smátt
2 grćnar paprikur, saxađar mjög smátt
2 gular paprikur, saxađar mjög smátt
400 gr. tapenade úr svörtum ólífum, t.d. frá Saclá
1 búnt graslaukur,
500 gr. afhýđađir ferskir tómatar
Extra virgin ólífuolía, t.d. frá Carapelli
salt og pipar

Basilolía (má einnig nota tilbúna, t.d. frá Drogheria & Alimentari)
100 ml. ólífuolía
˝ búnt ferskt basil
1 hvítlauksrif

 

Saltfiskurinn ţarf ađ vera vel útvatnađur, rífiđ hann niđur í höndunum í skál
og blandiđ öllu innihaldinu saman viđ. Látiđ liggja saman í 1-2 klst. Ađ ţví
loknu er fiskurinn mótađur í kúlur og borinn fram einn og sér, eđa ofan á tómatbrauđ.

Basil olían er löguđ ţannig ađ ólífuolían er hituđ viđ lágan hita í potti, og
basillaufin sett saman viđ. Opniđ hvítlaukinn međ ţví ađ kremja međ hnefanum, og leggiđ út í. Hitiđ í pottinum viđ mjög lagan hita í ca 50 mínútur. Síiđ olíuna og helliđ yfir saltfiskinn áđur en boriđ fram.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband