Laugardagur, 19. apríl 2008
Esqueixada de Bacalao međ basilolíu
750 gr. vel útvatnađur saltfiskur (a.m.k. 2 sólarhringar, og skipta um vatn a.m.k. 4 sinnum)
2 rauđar paprikur, saxađar mjög smátt
2 grćnar paprikur, saxađar mjög smátt
2 gular paprikur, saxađar mjög smátt
400 gr. tapenade úr svörtum ólífum, t.d. frá Saclá
1 búnt graslaukur,
500 gr. afhýđađir ferskir tómatar
Extra virgin ólífuolía, t.d. frá Carapelli
salt og pipar
Basilolía (má einnig nota tilbúna, t.d. frá Drogheria & Alimentari)
100 ml. ólífuolía
˝ búnt ferskt basil
1 hvítlauksrif
Saltfiskurinn ţarf ađ vera vel útvatnađur, rífiđ hann niđur í höndunum í skál
og blandiđ öllu innihaldinu saman viđ. Látiđ liggja saman í 1-2 klst. Ađ ţví
loknu er fiskurinn mótađur í kúlur og borinn fram einn og sér, eđa ofan á tómatbrauđ.
Basil olían er löguđ ţannig ađ ólífuolían er hituđ viđ lágan hita í potti, og
basillaufin sett saman viđ. Opniđ hvítlaukinn međ ţví ađ kremja međ hnefanum, og leggiđ út í. Hitiđ í pottinum viđ mjög lagan hita í ca 50 mínútur. Síiđ olíuna og helliđ yfir saltfiskinn áđur en boriđ fram.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.