Mánudagur, 21. apríl 2008
Hvít súkkulaðimús með marens og hindberjum

250 gr hvítt súkkulaði (t.d. Valrhona)
110 gr léttþeyttur rjómi
225 gr crème anglais
Crème anglais:
½ lítri rjómi
5 stk eggjarauður (125 gr.)
125 gr sykur
½ vanillustöng
Marengs:
90 gr eggjahvítur
3 dl sykur
Smá lime safi
Súkkulaðihjúpað lakkrískurl
Crème anglais og súkkulaðimús. Óþeytti rjóminn, eggjarauður, sykur og vanillustöng þeytt yfir vatnsbaði þar til vökvinn þykknar og verður kremkenndur
2. Súkkulaðið brætt og blandað saman við crème anglais
3. Að lokum er léttþeytta rjómanum bætt varlega saman við.
4. Súkkulaðimúsin sett í skálar.
1. Eggjahvítur, sykur og limesafi þeytt vel saman
2. Lakkrískurl sett varlega saman við í lokin
3. Bakað við 100 gr í 1 klst.
4. Marensinn mulinn yfir skúkkulaðimúsina
Gott er að hafa fersk hindber, jarðarber og góðan vanillurjómaís með.
*Súkkulaðimúsina má borða eina og sér og eins er hægt að nota crème anglais út á hina ýmsu eftirrétti, t.d. frábært með ítölsku jólakökunum panettone og pandoro (t.d. frá Bistefani) eða út á súkkulaðiköku. Marensinn má einnig bera fram einan skreyttan að vild t.d. með rjóma eða ís og ávöxtum
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.