Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Mexikó
Lykilhráefnin í mexíkóskum mat eru chillipipar, grænn pipar, vorlaukur og hvítlaukur. Án þessara krydda telst maturinn varla ósvikinn, en þó er ekki nauðsynlegt að nota öll kryddin í einu. Mexíkósk matargerð er þekkt fyrir sitt sterka kryddbragð, raunar má segja að það sé algengt þar sem um heitt loftslag er að ræða. Tilgangurinn með sterku kryddbragði er tvenns konar: það hefur örvandi áhrif á matarlyst í heitu lofslagi og virkar einnig sem rotvarnarefni. Mexíkóskur matur er þó ekki endilega bragðsterkur eða "heitur", en þeir sem eru hrifnir af slíku ættu að finnast chillipipar og cayennepipar tilvaldir.
Mexíkóskur matur er mjög fjölbreyttur og eru til margar útfærslur af því hvernig hægt er að búa til girnilega rétti úr einföldu hráefni. Kjúklingabringur, nautahakk og nautastrimlar henta sérstaklega vel til mexíkóskrar matargerðar. Einnig bragðast ýmist sjávarfang vel með mexíkósku kryddi, þó sérstaklega rækjur. Undirstaðan er oftast tortilla, fyllt með kjötmeti sem er kryddað með mexíkóskri blöndu, t.d. fajita kryddi og taco kryddi, og borið fram með ýmsu grænmeti, taco eða salsa sósu, sýrðum rjóma ofl. Í raun má segja að allt sé leyfilegt þegar kemur að mexíkóskri matargerð.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.