Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Grænmetis Tacos

Um 1 kg. blandað grænmeti að eigin vali, t.d. paprika, laukur, kúrbítur ofl.
12 stk. Santa Maria Taco skeljar
1 pkn. Santa Maria Taco Seasoning Mix
1 krukka Santa Maria Chunky salsasósa
120 gr. rifinn ostur
Ólífuolía
Forhitið ofninn í 230°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötu.
Setjið niðurskorið grænmetið í stóra skál og hellið smá ólífuolíu yfir. Setjið síðan kryddið út á og hrærið vel í. Setjið grænmetið á ofnplötuna og setjið hana neðst í ofninn. Bakið í 12 til 15 mín.
Setjið salsasósu í Taco skeljarnar og hitið þær í ofni í 1 til 2 mín.
Þegar grænmetið er tilbúið setjið það ofan í Taco skeljarnar og að lokuð setjið rifna ostinn ofan á. Berið fram strax.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kastar rýrð á lögregluna
- Áhersla á kjara- og húsnæðismál
- Icelandair með lægsta tilboð í flug til Hafnar
- Sauðburður og söngur í sveitinni
- „Virðist allt vera komið á réttan kjöl“
- Beint: Kristrún svarar spurningum um mál Ásthildar
- Úrræði fyrir sakhæf og hættuleg börn bíður
- Dregur úr vætu og kólnar örlítið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.