Þriðjudagur, 22. apríl 2008
Kjúklinga Tacos með grænmeti

500 gr. kjúklingabringur, steiktar og skornar í ræmur
6 stk. Santa Maria Taco skeljar
6 msk. Santa Maria Taco sósa (mild eða hot)
2 grænar paprikur, niðurskornar
1 lítill rauðlaukur, niðurskorinn
1 msk. kóríander (má sleppa)
Olía til steikingar
Hitið olíu á pönnu við miðlungshita. Steikið paprikuna og laukinn þar til verður mjúkt.
Bætið kjúklingnum út í og steikið í 2 mín. til viðbótar, eða þar til kjúklingurinn er heitur í gegn.
Skiptið kjúklingablöndunni á milli Taco skeljanna, setjið Taco sósu og kóríander ofan á og berið fram.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 133005
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nammi namm. Takk fyrir stuðninginn, kveðja Jóna Kolla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2008 kl. 01:18
Hæ alltaf gaman að fylgjast með
.
Margith Eysturtún, 23.4.2008 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.