Miđvikudagur, 23. apríl 2008
Sutter Home Chardonnay 18,7 cl

Land: Bandaríkin
Hérađ: Kalifornía
Framleiđandi: Sutter Home Winery
Berjategund: Chardonnay
Styrkleiki: 12,5%
Stćrđ: 18,7 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Allar verslanir ÁTVR
Ljósgylltur litur. Víniđ ilmar af grćnum eplum sem eru ráđandi en einnig má finna vott af ţroskuđum perum og léttum sítrusilm. Rúnađ í bragđi og örlítiđ kremađ. Mjög ferskur ávaxtakeimur, ákveđiđ vín međ góđa ávaxtakennda endingu.
Frábćrt vín međ fisk, kjúklinga-, lamba- og svínakjöti. Einnig hentar ţađ vel međ léttum pastaréttum og ostum sem ekki eru of bragđmiklir.
Sutter Home Chardonnay er líka tilvaliđ eitt og sér.
Sutter Home vínin koma frá Napa Valley í Kaliforníu. Sutter Home er ameríski draumur nútímans ţar sem hvert eitt og einasta vín frá ţeim er á topp tíu lista yfir vinsćlustu Kaliforníuvínin í Bandaríkjunum.
Sutter Home er frumkvöđull hinna vinsćlu White Zinfandel vína eđa blush vína.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 133003
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Norđurgarđurinn endurbyggđur
- Halla forseti mun setja Stóra plokkdaginn
- Mađurinn laus úr haldi: Konan međ međvitund
- Íbúđir leyfđar viđ Austurvöll?
- Konan međ höfuđáverka: Einn handtekinn
- Lítum upp úr símunum og sýnum meiri kćrleika
- Mikill viđbúnađur lögreglu í nágrenni viđ Selfoss
- Rétt mátulega djúpur
- Kastađi frá sér mittistösku og flúđi lögreglu
- Ađstođuđu fólk sem festist í lyftu
- Lítilsháttar él en yfirleitt léttskýjađ vestan til
- Ökumađur á barnsaldri reyndi ađ stinga af lögreglu
- Eđlilegt ađ fólk verđi óánćgt eftir uppsögn
- Innhverf manneskja sem elskar fólk
- Potturinn ţrefaldur nćst
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.