Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Salsakjúklingur á hrísgrjónabeði

Uppskrift fyrir fjóra:
450 gr. kjúklingabringur, skornar í lengjur
250 gr. soðin hrísgrjón (heit)
1 krukka Santa Maria salsasósa (medium)
50 gr. rifinn ostur
1 laukur, niðurskorinn
1 rauð paprika, niðurskorin
1 msk. olía til steikingar
Ferskur kóríander, til skreytingar
Hitið olíu á pönnu við miðlungshita. Setjið kjúklinginn, laukinn og paprikuna út á og steikið í 10 til 12 mín. Hellið salsasósunni yfir; látið sjóða. Fjarlægið pönnuna af hellunni. Stráið ostinum yfir kjúklinginn. Setjið lokið á pönnuna og látið standa í 5 mín., eða þar til osturinn er bráðnaður. Setjið hrísgrjónin á stóran disk og leggið kjúklinginn ofan á. Skreytið með kóríandernum. Berið fram strax, t.d. með sýrðum rjóma.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 133003
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verð að prófa þetta. Þetta hljómar mjög vel. Kúklingur og kjúklingabringur eru eitt að mínum uppáhaldsmat.
Sigurlaug B. Gröndal, 24.4.2008 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.