Mateus Rosé

Tegund: Rósavín
Land: Portúgal
Hérađ: Douro dalurinn
Framleiđandi: Sogrape
Berjategund: Baga , Bastardo , Tinta Roriz , Touriga Nacional
Styrkleiki: 11%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Allar verslanir ÁTVR

 

Mateus rósavíniđ er klassískt rósavín, ferskt og létt međ miklum ávexti. Mateus er hálf sćtt rósavín sem er best vel kćlt. Ferskleiki vínsins er stöđugur ţar sem ţrúgusafanum er haldiđ ferskum í lofttćmdum og hitastigsstjórnuđum einingum. Mateus er svo gerjađ og sett á flöskur eftir eftirspurn sem tryggir ţađ ađ ávallt er um ungt og ferskt vín ađ rćđa.

Mateus rósavíniđ er tilvaliđ gegnum alla máltíđina en ţó sérstaklega gott međ indverskum og mexíkóskum mat.

Mateus Rosé fćst einnig í 375 ml. flösku, kr. 590,-, sem og í 1,5 ltr. flösku, kr. 1.690,-.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Guđjón, mér finnst verst viđ gott rósavín, ţađ klárast svo fljótt.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 23.4.2008 kl. 23:05

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Gleđilegt sumar.

Hólmdís Hjartardóttir, 24.4.2008 kl. 03:29

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gleđilegt sumar frćndi, til ţín og ţinna, takk fyrir veturinn.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.4.2008 kl. 08:05

4 Smámynd: Sigurbjörg Guđleif

Hć Pabbi. Ţetta er uppáhalds rósavíniđ mitt Gleđilegt sumar. knús og kossar

Sigurbjörg Guđleif, 24.4.2008 kl. 10:02

5 Smámynd: Steinunn Ţórisdóttir

Gleđilegt sumar bloggvinur og takk fyrir gott blogg í vetur.

Steinunn Ţórisdóttir, 24.4.2008 kl. 11:19

6 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Gleđilegt sumar allar og ţakka skemmtilegt blogg í vetur og vona ađ viđ eigum góđ blogg í sumar.

Guđjón H Finnbogason, 24.4.2008 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 133003

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband