Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

 

200 g spínat

60 g hvítlaukssmjör

50 g smjör

½ dl rjómi

7 stk stórar kartöflur

4 stk kjúklingabringur

1 stk sítróna

basil (1 búnt)

Parmaskinka 4 góðar sneiðar

salt og pipar

 

Matreiðsla

Kjúklingabringurnar eru fylltar með hvítlaukssmjörinu og Parmaskinkunni. Brúnaðar á pönnu ca. 1 mín hvor hlið, síðan bakaðar í ofni í 10 mín við 180 gráður.

Spínatið er steikt á pönnu með smá smjöri, salti og pipar. Kartöflustappan er búin til úr soðnum kartöflunum, smjöri, rjóma, salti, pipar og basil eftir smekk. Gott er að kreista sítrónu yfir kjúklingin áður en hann er borinn fram.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

slef og namm .Gleðilegt sumar koss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 24.4.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Ummm, hljómar vel. Gleðilegt sumar.

Steingerður Steinarsdóttir, 24.4.2008 kl. 18:32

3 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Hljómar vel Guðjón.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 24.4.2008 kl. 22:01

4 Smámynd: Brynja skordal

Gleðilegt sumar og hafðu ljúfa helgi minn kæri

Brynja skordal, 25.4.2008 kl. 00:35

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gleðilegt sumar kæri frændi og takk fyrir allan þinn stórkostlega fróðleik.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.4.2008 kl. 01:19

6 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þessi verður prófuð bráðlega og sett í uppskriftabókina mína í tölvunni

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.4.2008 kl. 01:31

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þakka innlitið og óska þess að sumarið veði ykkur til ánægju og yndisþokka.

Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 08:41

8 identicon

Gleðilegt sumar .slef,slef prófa þetta ásamt öðrum uppskriftum sem eru glæsilegar líka

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 17:32

9 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það væri gaman að grilla í sumar hittast í Heiðmörk þar er grill fyrir alla sem ganga vel um.

Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 21:26

10 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Algjört sælgæti, eldaði þetta í kveld og nammi namm, fjölskyldan öll át á sig gat.  Bætti pínu gulrótarbitum í músina, svo miklu fallegri svoleiðis.  Gaman að svona uppskriftum sem hentar börnum jafnt og fullorðnum.  Takk kærlega fyrir !!

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 26.4.2008 kl. 20:26

11 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Frábært að heira að þú gætir notað þessa uppskrift þá er til einhvers að koma með þær

Guðjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 133003

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband