Föstudagur, 25. apríl 2008
Mođskinka
Spánn er ríkur af kjötafurđum, og er hráskinka, eđa Jamón, ómissandi í spćnskri matargerđ. Fjölmargar tegundir af hráskinku eru gerđar á Spáni, en Jamón Serrano er líklega ţekktust. Íberísk hráskinka (Jamón Iberico) er án efa í hćsta gćđaflokki, en hún kemur af íberíska svínakyninu sem helst er ađ finna á Miđ- og Suđur Spáni. Besta skinkan dregur einmitt nafn sitt af ţessari svínategund sem hefur svartar klaufir og kallast ţví Pata Negra. Ţađ svćđi sem ţekktast er fyrir úrvals Pata Negra hráskinku er Extremadura og er ţar á ferđinni mesta sćlkeraafurđ Spánar. Dýrin eru alin á korni, kryddjurtum og berjum sem gerir kjötiđ afar meyrt og ilmandi af kryddi. Kjötiđ er lagt í salt, og síđan látiđ hanga í a.m.k. 24 mánuđi. Útkoman er safarík hráskinka sem ilmar af kryddi, hnetum og bráđnar í munni.
Í bođi eru heil lćri og niđursneidd skinka í bréfi frá spćnska fyrirtćkinu Don Iberico.
- Don Iberico Pata Negra 100 gr. bréf
- Don Iberico Pata Negra 7,5 kg. lćri
Hráskinkan frá Don Iberico fćst í Melabúđinni, Nóatúni og Hagkaupum.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 133002
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viđskipti
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúđađ
- Svipmynd: Netárásir varđa allt samfélagiđ
- Gríđarleg aukning í framrúđutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökrćđiđ
- Ţurfum ađ horfa til samkeppnishćfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiđir međ reiđufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviđskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggđin ber uppi skattsporiđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.