Föstudagur, 25. apríl 2008
Spánskir ostar
Garcia Baquero ostarnir komu fyrst á markað árið 1962. Í byrjun var framleiðslan ekki mikil, 2 til 3 ostar á dag, en vinsældir ostanna leiddi til þess að Garcia Baquero fjölskyldan byggði ostaverksmiðju og árið 1975 var framleiðslan 1500 ostar á dag.
Í dag er verksmiðja Garcia Baquero í Alcazar de San Juan ein af þeim fullkomnustu í Evrópu, og hefur vörum fyrirtækisins verið veitt gæðavottorð Evrópusambandsins, AENOR ISO 9002.
Eftirfarandi ostar eru fáanlegir frá Garcia Baquero:
- Garcia Baquero Manchego, 250 gr. og 3 kg.
- Garcia Baquero geitaostur, 250 gr. og 3 kg.
Ostarnir frá Garcia Baquero fást meðal annars í Melabúðinni, Nóatúni, Hagkaupum, Fjarðarkaupum, Samkaupum og Mosfellsbakaríi.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 133002
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
Athugasemdir
Guðjón ! Ég hef keypt svona ost í búðinni minni það er Melabúðinni, en þessir ostar eru mjög dýrir og ekki fyrir hinn venjulega borgarlaunþega ,, Góðir eru þeir enga síður..
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.4.2008 kl. 22:17
Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 22:34
Guðjón H Finnbogason, 25.4.2008 kl. 22:41
hef ekki smakkað þennan ost - en er algjört ostafrík þannig að að maður skellir sér og prufar !
frábær síða hjá þér !
Sigríður Guðnadóttir, 26.4.2008 kl. 00:35
Sæl og blessuð.
Ég er svo lánssamur að búa í Danmörku þar sem ostar eru í miklu uppáhaldi ( og hjá mér). Þar sem þeir eru líka dýrir í DK þá notar maður mottóið: Lítið, en gott. Danir segja að: småt er smukt. og finnst mér það vel við eiga þegar ostar eiga í hlut.
Gangið á guðs vegum.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 26.4.2008 kl. 13:31
verð að prófa þenan ost.koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 26.4.2008 kl. 13:56
Sæl öll.
Það er nú líka orðið gott úrval af Íslenskum ostum og góðum en nauðsynlegt að fá líka frá öðrum löndum,ég man þegar ég kom fyrst til Danmerkur um 1964 og smakkaði á dönskum ostum fannst þeir algjört lostæti og einhvernvegin fynst mér það ennþá,Danskt er gott,ég var að kaupa mér ferð til Köben í nóvember,mér finnst jóla umgjörðin vera frábær þar og eða í Danmörku allri ég var mikið í Svenborg hér áður fyrr.Vona að þið eigið góða helgi.
Guðjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 17:52
Takk fyrir ábendinguna. Mig langar til að prófa þetta.
Steingerður Steinarsdóttir, 27.4.2008 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.