Spönsk matarkissta

Spánn er gríđarlega spennandi viđfangsefni fyrir sćlkera. Vín frá Spáni eru Íslendingum vel kunnug, en fćrri ţekkja sjálfsagt til matarmenningar Spánar sem einnig er fjölbreytt. Spánn er er e.t.v. ţekktast fyrir Tapas réttina, sem er endalaus flóra af smáréttum sem spanna vítt sviđ hráefna, allt frá brauđi upp í ferskasta sjávarfang. En spćnsk matarmenning hefur upp á svo margt annađ ađ bjóđa umfram ţađ, og er matseld Spánverja í dag tvímćlalaust međ ţví allra besta sem gerist í Evrópu.

Á Íslandi höfum viđ enn úr takmörkuđu hráefni ađ velja sem notađ er í spćnska matargerđ, en matarlist.is beitir sér vissulega fyrir úrbótum á ţví sviđi og munum viđ hćgt og rólega bćta viđ uppskriftum í uppskriftabankann okkar eftir ţví sem úr rćtist. Í tengslum viđ spćnska kvikmyndahátíđ, sem hófst 12. september 2002, hófst innflutningur í fyrsta sinn á spćnskum ostum til Íslands, og eru ostar líkt og Manchego og spćnskir geitaostar nú fáanlegir t.d. í Ostabúđinni viđ Skólavörđustíg, frá fyrirtćkinu Garcia Baquero, sem er í fremstu röđ á Spáni í ostum. Ansjósur koma mikiđ viđ sögu í salöt og fleiri smárétti, og Lorea ansjósur frá Baskalandi eru einnig útbreiddar í matvöruverslunum hérlendis.

Gaman er ađ nefna ađ ferskt íslenskt sjávarfang kemur mikiđ viđ sögu í spćnskri matargerđ, gaman er ađ fást viđ saltfiskinn okkar á spćnskan máta, sem er mjög útbreiddur, t.d. í Katalónískri matseld (og reyndar um allan Spán). Prófiđ ykkur einnig áfram međ lambakjötiđ, geitur og kindur eru mun meira ríkjandu um miđ- og suđur Spán, heldur en kýr, einfaldlega vegna ţess hvađ landiđ er ţurrt og hentar síđur undir kúabúskap.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband