Sunnudagur, 27. apríl 2008
Önd með perum
Uppskrift fyrir fjóra:
1 önd (2 kg.)
1 meðalstór pera
1 laukur
1 gulrót
1 blaðlaukur
2 hvítlauksrif
140 gr. maukaðir tómatar í dós, t.d. Cirio
100 ml. Torres Gran Sangre de Toro
Ólífuolía
Kjúklingasoð eða kjúklingakraftur
Ristaðar möndlur
Kramin einiber
Lárviðarlauf
Tímían
Hveiti
Salt og pipar
1 önd (2 kg.)
1 meðalstór pera
1 laukur
1 gulrót
1 blaðlaukur
2 hvítlauksrif
140 gr. maukaðir tómatar í dós, t.d. Cirio
100 ml. Torres Gran Sangre de Toro
Ólífuolía
Kjúklingasoð eða kjúklingakraftur
Ristaðar möndlur
Kramin einiber
Lárviðarlauf
Tímían
Hveiti
Salt og pipar
Hlutið öndina í 8 parta. Kryddið og veltið upp úr hveitinu. Setjið ólífuolíuna á pönnu, snöggsteikið öndina á pönnunni og leggið til hliðar. Skrælið peruna, fjarlægið kjarnann og skerið niður. Brúnið bitana á pönnunni og leggið til hliðar. Brytjið gulrótina, laukinn og blaðlaukinn og steikið á pönnunni þar til gulbrúnt að lit. Bætið við tómatmaukinu, kryddinu og einiberjunum og steikið þar til verður ljósbrúnt að lit. Hellið víninu út á pönnuna og bætið öndinni út í. Hellið kjúklingasoðinu yfir og látið malla á pönnunni. Á meðan merjið hvítlauksrifin og möndlurnar í mortéli. Þegar öndin er tilbúin fjarlægið hana af pönnunni. Bætið hvítlauks- og möndlumaukinu út í sósuna og látið suðuna koma upp. Bætið öndinni og perubitunum út í, hitið upp, saltið og piprið eftir smekk.
Undirbúningstími: 20 til 30 mínútur
Eldunartími: 20 til 30 mínútur
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 133002
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er girnilegt....en 20 -30 mínútur???? að gera allt þetta?????
Guðni Már Henningsson, 29.4.2008 kl. 00:06
Guðni minn þú þarft ekki að vera 20 mín að þessu ef þú ert bara 10mín þá er það bara í góðu.Föstudagskvöldin frá kl.22-24 eru frábær.
Guðjón H Finnbogason, 29.4.2008 kl. 00:43
Hljómar vel. Önd er svooooo góð.
Hólmdís Hjartardóttir, 29.4.2008 kl. 01:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.