Torres Gran Sangre De Toro Reserva

Tegund: Rauðvín
Land: Spánn
Hérað: Penedés
Svæði: Catalonia
Framleiðandi: Miguel Torres
Berjategund: Carinena , Garnacha , Syrah
Styrkleiki: 13%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Allar verslanir ÁTVR

 

Torres Gran Sangre de Toro er einkar dæmigert fyrir Spán. Vínið er blanda af ofangreindum þrúgum af vínekrum sem gefið hafa af sér þrúgur allt frá tímum Rómverska keisarans Augustin. Rúbínrautt að lit með mahóní-lit á jöðrunum. Hlýr og seðjandi ilmur af kryddi og þroskuðum brómberjum. Ákaflega gott jafnvægi og flauelsmjúkt tannín er það sem menn verða fyrst varir við og eftir að hafa velt því í munni koma berlega í ljós þurrkaðir ávextir, s.s. fíkjur og ferskjur.

Gran Sangre De Toro er geymt á nýjum amerískum eikartunnum fyrstu 6 mánuðina og fer síðan á notaðar eikartunnur og er þar í þrjú ár.

Torres Gran Sangre De Toro hentar einstaklega vel með grænmetisréttum, t.d. fylltri papriku eða kúrbít, villibráð og kjötréttum með krydduðum eða súrsætum sósum.

-----------------------------
Description
The best Garnacha, Cariñena and Syrah grapes that produce Gran Sangre de Toro are grown in a region famous since the times of the Roman Emperor Augustus for producing the finest Mediterranean wines.

Wine and Food
This wine goes well with stuffed peppers, game, and meat dishes with spicy or sweet and sour sauces.

Tasting Notes
All the exuberant aroma traditionally found in an intense, ripe red wine, with a sensual background of fine spices in good balance with perfumed notes reminiscent of blackberries. Full, long finish on the palate.

Awards
- Trophée d´Or Citadelles du Vin 2002 (´99 Vintage)

http://www.torreswines.com/

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Gleðilegt sumar og takk fyrir fræðandi bloggvetur.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 28.4.2008 kl. 01:43

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sælar bloggvinkonur.Með kjúklingnum finnst mér gott að hafa hrísgrjón þú getur haft þau hrein bara soðin grjón,þú getur sett olíu og grænmeti út í þau þú getur bætt aðeins karrý við og svona geturðu leikið það áfram,þú getur líka eldað kjúklinginn og hrísgrjón síðan setur hrísgrjónin í eldfast mót eða djúpt fat og raðar kjúllanum og gramsinu yfir hrísgrjónin og þá blandast þetta saman.Það er frekar fátt sem þú hefur með kjúkling,en svo er líka með þessu nýbakað brauð það er nauðsyn og ef þig vantar auðvelda brauðuppskrift þá get ég sett hana hér ef þú vilt.

Guðjón H Finnbogason, 28.4.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband