Bolla Pinot Grigio

Tegund: Hvítvín
Land: Ítalía
Hérađ: Veneto
Framleiđandi: Fratelli Bolla
Berjategund: Pinot Grigio
Styrkleiki: 12%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Kringlan Heiđrún Eiđistorg Smáralind Hafnarfjörđur Akureyri Dalvegur

 

Ávaxtamikiđ, létt og ferskt hvítvín unniđ úr ţrúgunni Pinot Grigio sem í sífellu eykur á vinsćldir sínar fyrir einfaldan og ţćgilegan stíl. Bolla Pinot Grigio minnir helst á ţroskađa ávexti, flókin og sterkur keimur skrúđgarđsblómum. Vín í góđu jafnvćgi, hefur góđa fyllingu. Bolla Pinot Grigio hefur mildan ávöxt sem er ţó nokkuđ ágengur. Hefur ţó nokkurn sítrus keim og ágćta endingu. Hentar vel fisk og súpum, hvítu kjöti og léttari réttum. Er best drukkiđ ungt.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband