Torres Manso De Velasco

Tegund: Rauđvín
Land: Chile
Hérađ: Central Valley
Svćđi: Curicó
Framleiđandi: Miguel Torres
Berjategund: Cabernet Sauvignon
Styrkleiki: 13%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Akureyri Hafnafjörđur Seltjarnarnes Kringlan Heiđrún

 

Rauđvín ţetta er eingöngu gert úr Cabernet Sauvignon ţrúgunni og kemur frá einum víngarđi, Pago. Vínviđurinn er yfir 100 ára gamall sem gerir ţađ ađ verkum ađ víniđ er međ mjög djúpan lit.

Ţetta vín var valiđ, áriđ 2001, af Vínţjónasamtökum Íslands sem besta Cabernet Sauvignon víniđ frá Chile í blindsmökkun.

Torres Manso De Velasco hefur ađ geyma ríkulegan ilm af ţroskuđum ávöxtum. Víniđ er látiđ ţroskast í 18 mánuđi á franskri eik. Hin klassísku Cabernet tannín gefa víninu sérlega fágađa uppbyggingu, langa endingu og mikla fyllingu, sem kemur ađ hluta til frá Nevers eikinni. Gott vín fyrir fína kvöldverđi ţegar á ađ gera sér glađan dag.

Víniđ passar sérlega vel međ villibráđ, önd og ostum úr kindamjólk, ađ ógleymdum nautasteikum.

Nafniđ Manso de Velasco sem víngarđurinn ber er í höfuđ á ţeim ađila sem byggđi manna fyrstur upp Curicó dalinn fyrir víngerđ.

Gullverđlaun:
- International Wine Challenge ´98
- International Wine & Spirit Competition ´98 
- Cata d´or ´98 (´95 & ´96 Vintage)

- Le Revue du Vin du France - 5 stjörnur, besta vín frá Chile, nóvember 2003

- 92 punktar hjá Wine Spectator, í september 2002 og apríl 2003

-----------------------------
Description
The Single Vineyard of Manso de Velasco, named after the founder of the town of Curicó, is devoted exclusively to the Cabernet Sauvignon that produces this intense and deeply-pigmented wine.

Wine and Food
Delicious with game, duck and sheep´s milk cheeses.

Tasting Notes
Extraordinarily rich aroma of ripe fruit. Its aristocratic Cabernet Sauvignon tannins have a majestic, regal structure, heightened by the creamy background of oak from the Nevers forest that is used in its long barrel-ageing.

Awards
- Gold Medal Challenge International du Vin 2001 (´98 Vintage)

- Gold Medal Mundus Vini Int Weinakademie 2001 Germany (´98 Vintage)

- Gold Medal Japan International Wine Challenge 2001 (´98 Vintage)

- Gold Medal Vietnam International Wine Challenge 2002 (´98 Vintage)

- 92/100 Points Wine Spectator USA September 2002, April 2003 (1999 Vintage)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Guđjón getur ţú bent mér á einhver lífrćnt rćktuđ vín?  Ég yrđi ţér mjög ţakklát fyrir ţađ.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 30.4.2008 kl. 18:19

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Lilja mín ég skal athuga máliđ

Guđjón H Finnbogason, 30.4.2008 kl. 20:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband