Nauta Fajitas

Uppskrift fyrir fimm:

500 gr. nautastrimlar (má einnig nota kjúklingabringur)
1 bréf (75 gr.) Santa Maria Fajita Marinade
5 stk. Santa Maria Garlic Tortilla
Matarolía til steikingar

Grćnmeti:
150 gr. sveppir, skornir í skífur
1/2 púrrulaukur, skorinn í strimla
1-2 paprikur, skornar í strimla

Međlćti:
1 bréf Santa Maria Guacamole Mix, blandađ viđ 2 avocado ávexti
1 krukka Santa Maria Chunky Salsa
Sýrđur rjómi

 

Blandiđ saman kjötinu og marineringunni. Steikiđ kjötiđ í matarolíunni.

Steikiđ grćnmetiđ á annari pönnu og hitiđ tortillurnar skv. leiđbeiningum á umbúđunum.

Setjiđ kjötiđ og grćnmetiđ í tortilla kökurnar.

Beriđ fram međ Guacamole, salsasósu og sýrđum rjóma.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ frćndi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.5.2008 kl. 02:49

2 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég er svo lítiđ fyrir krukku af ţessu og hinum, mér finnst svo gaman ađ gera ţetta allt alveg frá grunni. Takk samt fyrir uppskriftina.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 1.5.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćlar allar.Ţakka ykkur fyrir komuna og óskir um gleđilegt sumar og ţakkir fyrir veturinn og vonandi geti ţiđ notfćrt ykkur eithvađ af ţessum uppskriftum.ég er líka međ uppskriftasíđu á:www.blog.central.is/bryti

Guđjón H Finnbogason, 1.5.2008 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133002

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband