Kjúklinga Tortillas með hrísgrjónum

Uppskrift fyrir fjóra:

400 gr. kjúklingabringur, skornar í strimla
1 pk. Santa Maria Wrap Tortilla
1 pk. Santa Maria Fajita Kryddmix
1 stk. laukur, skorinn í strimla
1 stk. rauð paprika, skorin í bita
2 dl. hrísgrjón
1 dl. rifinn ostur
1 dl. vatn

Pestódressing:
2 dl. Creme fraiche eða sýrður rjómi
3 msk. pestó

 

Brúnið kjúklinginn og bætið út í kryddmixi og vatni. Bætið paprikunni og lauknum út í og látið malla í ca. 4 mín. Sjóðið hrísgrjónin. Látið kjötið í tortilla kökurnar og setjið rifinn ost yfir. Berið fram með pestódressingunni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þessi uppskrift hljómar æðislega vel. Ætla að prufa hana.  Hvaða krydd get ég notað í stað þessa kryddmix sem þú bendir á?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.5.2008 kl. 00:28

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl Lilja þú getur notað líka kjúklingakrydd.Verði þér að góðu.

Guðjón H Finnbogason, 5.5.2008 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband