Solora Chardonnay

Tegund: Hvítvín
Land: Ástralía
Svæði: Vestur Ástralía
Framleiðandi: Palandri
Berjategund: Chardonnay
Styrkleiki: 13,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Sérpantið hjá ÁTVR S: 560 7720

 

Einstak vín með miðlungsfyllingu, þurrt með bragðeinkenni ferskra ávaxta.

Ilmurinn er einkennandi af þroskuðum perum með vott af ananas. Í munni er vínið áberandi ávaxtamikið með ferskjum og melónum ásamt kremuðum keim. Vínið er ferskt með rétt örlítin vott af eik sem kemur í ljós rétt á undan ferskri sýru.

Um 20% af víninu var gerjað á amerískri eik og undirgekk malólaktískri gerjun til að auka við mýkt vínsins og breidd.

Solora Chardonnay hentar einna best sjávarfangi, pastaréttum, kjúkling og kálfakjöti

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Sæll Guðjón, hvernig gegnur svona pöntun hjá ÁTVR fyrir sig. Tekur það marga daga?

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 3.5.2008 kl. 23:55

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Er með tillögu.Þú gefur út matreiðslubók!!

Hólmdís Hjartardóttir, 4.5.2008 kl. 02:51

3 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Ja nú er lag á Læk minn góði bloggvinur.Fyrir yfirvikt og óvirkan alka.Þetta er ekki hægt!!!!!!!!!!

Sértu samt ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 5.5.2008 kl. 01:35

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Var þarna kannske óvanalega fljótur að loka kjaf......Ætlaði að taka undir með konunni með fallega nafnið,Hólmdísi,Sömu kveðjur

Ólafur Ragnarsson, 5.5.2008 kl. 01:39

5 Smámynd: G Antonia

Sendi þér kvitt og kveðju ** og alltaf gaman að kíkja á þig og fá smá fræðslu **

G Antonia, 5.5.2008 kl. 02:24

6 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl öll.Ég var að koma úr sveitinni búinn að vera þar um helgina í góðum gír. Þakka ykkur innlitið,ég er líka óvirkur alki Ólafur minn en ég vinn með þetta og hef ekki lent í vandræðum og þakka fyrir það einn dag í einu.Guðrún mín ég held að það geti tekið viku eða tíu daga án þess að ég viti það.Það líður að því Hólmdís að ég geti það þegar ég hæti að vinna.Helga mín ég vona að það gangi vel hjá þér og þínum og sömu kveðjur til Antoníu og Örnu.

Guðjón H Finnbogason, 5.5.2008 kl. 19:31

7 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Guðjón!Ég var nú að reyna að vera sniðugur.Mér finnst þessi síða hjá þér ein sú besta er ég les.Hafðu kæra þökk fyrir hana.Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 6.5.2008 kl. 16:24

8 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Við eigum að hafa gaman af þessu.

Guðjón H Finnbogason, 6.5.2008 kl. 17:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband