Spaghetti með pestó, strengjabaunum og kartöflum

fyrir fjóra sem léttur aðalréttur eða fyrri aðalréttu (primo)
320-400 g spaghetti (De Cecco eða ferskt t.d. Rana)
200 g ferskar strengjabaunir
80 g Saclà pestó alla genovese (eða heimatilbúið pestó)
salt e. smekk

 

Þrífið og snöggsjóðið baunirnar (nokkrar mín. eða e. smekk)Sigtið vatn frá, og kælið á ís. Þrífið og flysjið kartöflur og skerið í litla bita. Sjóðið í léttsöltu vatni (setjið pastasuðusigti ofan í pott og sjóðið spaghetti í sama vatninu. Ætti að vera tilbúið á svipuðum tíma. Veiðið kartöflur upp úr með fiskispaða ef eru tilbúnar fyrr (eiga rétt að hanga saman, því eiga nánast svo að mjölvast sama við sósuna). Sigtið pasta og hellið á pönnu ásamt pestó e. smekk þynntu út með örlitlu af bauna- og kartöflusoðinu. Bætið baunum og kartöflum saman við og berið fram. Gott er að rífa smá paremsanost yfir.
*Spaghettíið má vitanlega sjóða í sér potti

 

 

Höfundur: Riccardo Maello

 

Undirbúningstími: 15 mínútur

 

Eldunartími: innan við 20 mínútur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband