Tagliatelle með trufflum

fyrir 4
500 g ferskt tagliatelle (Rana)
Nokkrar örþunnar sneiðar af hvíturi trufflur sneiddar með truffluskera (líkist og ostaskera)
4 smjörklípur
salt og nýmalaður pipar
*í uppskriftina má nota ljóst trufflukrem eða truffluolíu (Drogheria & Alimentari) ef ekki næst í trufflu.

 

Sjóðið pastað í söltu vatni "al dente", samkvæmt leiðbeinginum á pakka. Sigtið. Blandið smjörklípum saman við sjóðandi pastað, létt saltið og piprið. Setjið á diska og rífið nokkrar örþunnar trufflusneiðar yfir, eða blandið trufflukremi eða smáskammti af truffluolíu saman við pasta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband