Bava Libera Barbera d´Asti

Tegund: Rauđvín
Land: Ítalía
Hérađ: Piemonte
Svćđi: Asti
Framleiđandi: Bava
Berjategund: Barbera
Styrkleiki: 13,5%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Sérverslun ÁTVR Heiđrún og Kringlunni

 

Bava Libera DOC kemur af ungum vínviđ frá Cascina PianoAlto di Crena. Bava hefur djúpan, dökkan lit og fjólubláan blć. Í nefi er ţađ ríkt, minnir á balsamik, auk ţess má finna villtar plómur, kirsuber, pipar og vanillu. Ţykkt og vel rúnađ, mjúkt og fágađ vín. Libera er nýstárlegt Barbera vín, ţví ţađ er algerlega óeikađ. Hentar vel međ pastaréttum og léttari réttum úr matargerđ Piemonte, t.a.m. risotto

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Ţórisdóttir

Sćll Guđjón. Takk fyrir ţennan skemmtilega fróđleik. En getur ţú frćtt mig um hvađ sherrý geymist lengi?

Steinunn Ţórisdóttir, 5.5.2008 kl. 22:38

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl Steinunn.Ég held ađ ţađ fari bara eftir hvernig geymslan er(hiti eđa kuldi,ţurrt eđa rakt)

Guđjón H Finnbogason, 5.5.2008 kl. 22:41

3 Smámynd: Steinunn Ţórisdóttir

Viđ stofuhita eđa í stofuskáp

Steinunn Ţórisdóttir, 5.5.2008 kl. 22:57

4 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Takk fyrir ţetta.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 5.5.2008 kl. 23:24

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll frćndi.

Takk fyrir fróđleikinn.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 6.5.2008 kl. 01:12

6 Smámynd: Brynja skordal

innlitskvitt takk fyrir allan fróđleikin og uppskriftir hafđu ljúfa viku

Brynja skordal, 6.5.2008 kl. 11:59

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 6.5.2008 kl. 12:23

8 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćlar allar og ţakka innlitiđ.Steinunn móđir mín notađi ekki mikiđ vín en henni ţóti gaman ađ gefa vinkonum sínum shérrýstaup og flaskan dugđi henni einhverja mánuđi svo hún geymdi ţađ í kćli.

Guđjón H Finnbogason, 6.5.2008 kl. 17:03

9 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Sćll og blessađur Guđjón minn. Kveđja.

Ţorkell Sigurjónsson, 7.5.2008 kl. 06:01

10 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt frá Halla gamla sem forđast áfengi/er búin međ kvótann/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.5.2008 kl. 11:22

11 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég er nú engin vínmanneskja, en ég hef gaman af ađ kíkja hér inn og athuga hvort ég finni eitthvađ viđ mitt hćfi. Bestu kveđjur!

   chef with baked pizza pie animated gif

Rúna Guđfinnsdóttir, 7.5.2008 kl. 16:03

12 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Gott ef ekki ég sá ţessa flösku í dag útí búđ hérna í DK Hmmm! Miđinn og lögunin á flöskunni var eins. Alveg viss og tékka aftur á ţví á morgun.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 7.5.2008 kl. 21:15

13 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćlir bloggvinir mínir góđir og takk fyrir innlitiđ.

Guđjón H Finnbogason, 7.5.2008 kl. 23:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband