Grillað lamba rib-eye

1 kg lamba rib-eye
2 dl. brauðraspur ólitaður
4 msk Badia Garlic & Parsley
Dijon sinnep
Salt og pipar

Raspi,steinselju og hvítlauk er blandað saman (best er að nota matvinnsluvél).
Kjötið er kryddað með salti og pipar og grillað í 4 mín. á annari hliðinni, svo er
kjötinu snúið við og það smurt með dijon sinnepinu og raspinum stráð yfir.
Grillað í 4 mín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

namm namm hljómar vel

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.5.2008 kl. 00:43

2 Smámynd: Hallur Magnússon

Þú bendir á þurrkaðan hvítlauk og steinselju.

Getur maður ekki notað ferskt í þetta?

Hallur Magnússon, 8.5.2008 kl. 09:41

3 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Namm. þetta langar mig í.

Steingerður Steinarsdóttir, 8.5.2008 kl. 09:43

4 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sælir bloggvinir góðir.Ferskt er það sem er gott og best,þurrkað er það sem þú nærð í á flestum stöðum.Þegar notað er ferskur hvítlaukur og fersk steinselja þá þarf að smakka það til því í flestum tilfellum þarf minna af fersku.

Guðjón H Finnbogason, 8.5.2008 kl. 12:09

5 Smámynd: 365

Þetta lítur vel út, þetta verður í kvöldmat.

365, 8.5.2008 kl. 13:36

6 Smámynd: G Antonia

þetta er girnilegt fyrir fjölskylduna, þar sem ég er grænmetisæta nema á fisk.....  
En þetta er allt jafn flott og girnilegt hjá þér og fróðlegt í leiðinni.  Sumarkveðjur því nú er sól og gott veður ** loksins !

G Antonia, 8.5.2008 kl. 15:24

7 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Hæ pabbi. Mig langaði bara til að segja þér að þú ert bestur:)

Sigurbjörg Guðleif, 8.5.2008 kl. 16:24

8 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er farið að hitna í kolunum. Grillangan liggur hér um Vesturbæinn syðri

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 8.5.2008 kl. 22:32

9 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sælar bloggvinkonur og dóttir. Lambakjötið klikkar ekki,þetta getur líka verið lambafille.

Sibba mín þú ert líka frábær.

Guðjón H Finnbogason, 8.5.2008 kl. 23:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband