Alvöru nautasteik

HráefniFjöldi matargesta: 4
  • 4.0 Stk. Nauta rib eye , 250 gr nauta rib eye
  • 2.0 bakkar Rótargrænmetisblanda , Nóatúns kryddað rótargrænmeti
  • 4.0 Stk. kartöflur ,bakaðar kartöflur
  • 1.0 krukka villisveppasósa , Nóatúns köld villisveppasósa

Leiðbeiningar

Mikilvægt er að kjötið sé látið standa það lengi úti að það nái stofuhita í kjarna. Grillið er hitað upp öðru megin. Kjötið er kryddað með Maldon salti og nýmöluðum pipar og svo grillað í 1 mín. á hvorri hlið á mesta hita á vel hituðu grilli.Svo er það fært yfir á þann hluta sem er ekki með eldi undir og grillað áfram í 5-6 mín. á hvorri hlið. Svo er kjötið tekið af grillinu og látið standa á fati í 3-5 mín. og látið jafna sig áður en það er skorið í það. Rótargrænmetið og kartöflurnar er hitað upp í 15 mín. á meðalheitu grilli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133001

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband