Bacalao a la vizcaina

Hráefni

Fjöldi matargesta:
  • 700.0 g saltfiskur útvatnaður
  • 1.0 dl ólífuolía
  • 4.0 stk laukur smátt skornir
  • 2.0 tsk. tómatpúrra
  • 6.0 stk tómatar saxaðir
  • 2.0 stk Rauð paprika saxaðar
  • 0.5 stk rauður chilli pipar fínt saxaður

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar: 1. Fjarlægið roð og bein úr fisknum og skerið hann niður í reglulega bita. Hitið ólífuolíuna á pönnu, brúnið laukana létt og hrærið tómatpúrrunni saman við. 2.Bætið fiskbitunum, tómötunum, chili og paprikunum út í sósuna. Látið suðuna koma upp, lækkið því næst hitann og látið malla í 20 mínútur. Berið fram með soðnum kartöflum eða brauði. Kartöflur má skera niður í bita og bæta út á pönnuna með fisknum, tómötunum og paprikunni. Suðutími lengist þá um 30 mínútur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þessi réttur er æði. Ummm ég get ekki beðið eftir að prufa þennan.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.5.2008 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 133001

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband