Steiktur karfi með hvítlauk, grænmeti

Eldunartími: 15 mín

 

Hráefni

Fjöldi matargesta:
  • 800.0 g karfaflök roð og beinlaus karfaflök í 100g bitum
  • 3.0 msk ólífuolía
  •   hveiti
  • 16.0 Stk. sniglar
  • 4.0 Stk. hvítlauksgeirar saxaðir
  • 0.5 búnt steinselja söxuð
  • 3.0 Stk. gulrót meðalstórar gulrætur, afhýddar og skornar í strimla
  • 100.0 g Sellerírót hreinsuð
  • 1.0 Stk. rauðlaukur í bitum
  • 10.0 Stk. grænar ólífur skornar í tvennt
  • 100.0 g smjör
  •   salt
  •   pipar
  • 4.0 dl fisksoð
  • 0.5 Stk. sítróna safi úr hálfri sítrónu
  •   Maisena mjöl til þykkingar

Leiðbeiningar

Matreiðsla: Veltið fisknum upp úr hveitinu og steikið í olíunni, takið af pönnunni og haldið heitum. Setjið smjörið á pönnuna og steikið grænmetið uns meyrt, bætið restinni á pönnuna og hrærið maisenamjölinu, úthrærðu í köldu vatni, út í. Bragðbætið með salti og pipar. Bætið fisknum á pönnuna og hitið í gegn. Framreiðsla: Berið fram með soðnum kartöflum og fersku salati

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 132700

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband