Sunnudagur, 8. júní 2008
Steiktur karfi með hvítlauk, grænmeti
Eldunartími: 15 mín
Hráefni
Fjöldi matargesta:- 800.0 g karfaflök roð og beinlaus karfaflök í 100g bitum
- 3.0 msk ólífuolía
- hveiti
- 16.0 Stk. sniglar
- 4.0 Stk. hvítlauksgeirar saxaðir
- 0.5 búnt steinselja söxuð
- 3.0 Stk. gulrót meðalstórar gulrætur, afhýddar og skornar í strimla
- 100.0 g Sellerírót hreinsuð
- 1.0 Stk. rauðlaukur í bitum
- 10.0 Stk. grænar ólífur skornar í tvennt
- 100.0 g smjör
- salt
- pipar
- 4.0 dl fisksoð
- 0.5 Stk. sítróna safi úr hálfri sítrónu
- Maisena mjöl til þykkingar
Leiðbeiningar
Matreiðsla: Veltið fisknum upp úr hveitinu og steikið í olíunni, takið af pönnunni og haldið heitum. Setjið smjörið á pönnuna og steikið grænmetið uns meyrt, bætið restinni á pönnuna og hrærið maisenamjölinu, úthrærðu í köldu vatni, út í. Bragðbætið með salti og pipar. Bætið fisknum á pönnuna og hitið í gegn. Framreiðsla: Berið fram með soðnum kartöflum og fersku salatiNýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 132700
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.