Sunnudagur, 8. júní 2008
Sumarstopp!!!!
Kæru bloggfélagar. Nú kemur að því að ég fari að minka bloggin og veru mína hér á svæðinu,læt vita af mér öðru hvoru.Vona að þið eigið gott og ánægjulegt sumar.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 132700
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þín verður saknað úr bloggheimum, vonandi fá þessar frábæru uppskriftir þínar að standa áfram. Er hörð á því að prófa mig áfram í sumar þegar ungarnir eru komnir í hreiðrið með stutta viðdvöl.
Hafðu það sem best og njóttu vel sumarsins
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:23
Ertu að fara í frí Guðjón ?
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:30
Hafðu það gott í sumar
Anna, 8.6.2008 kl. 23:17
Sæll frændi.
Hafðu það sem allra best í sumar.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 8.6.2008 kl. 23:37
Gleðilegt bloggfrí
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.6.2008 kl. 00:53
Gott sumar....og takk fyrir alla frábæru uppskriftirnar.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.6.2008 kl. 09:06
Hafðu það gott í fríinu og takk fyrir góðar ábendingar í vetur.
Steingerður Steinarsdóttir, 9.6.2008 kl. 10:08
Hafðu það gott í sumar...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 9.6.2008 kl. 10:08
Takk og sömuleiðis.
Og takk fyrir frábærar ábendingar í vetur;)
Vala Dögg (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 10:22
Njóttu sumarsins. Þú kemur ferskur inn í haust með nýjar uppskriftir, er það ekki?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 9.6.2008 kl. 21:45
Hafðu það gott í sumar...
Agnes Ólöf Thorarensen, 9.6.2008 kl. 22:23
Sæll frændi, auðvita hittumst við á goslokahátíðinni, Hallgerður það verður ekkert kannski, er það ekki frændi?
Helgi Þór Gunnarsson, 9.6.2008 kl. 22:44
Takk fyrir allar frábæru uppskriftirnar. Hafðu það gott í fríinu. Kær kveðja úr Þorlákshöfn.
Sigurlaug B. Gröndal, 10.6.2008 kl. 20:30
Eigðu gott frí Guðjón, en endilega láttu vita af þér öðru hvoru ef þú getur.
Steinunn Þórisdóttir, 10.6.2008 kl. 20:33
Takk fyrir og sömuleiðis. Njóttu þín vel í sumar.
Rúna Guðfinnsdóttir, 11.6.2008 kl. 11:07
Eigðu gott frí og njóttu vel. Bið að heilsa hálendinu ef þú ert á ferðinni.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 11.6.2008 kl. 19:33
Sæl og blessuð,ég er farinn á sjó loksins eftir veikindafrí síðan um jól og mér finnst fínt að fara að virka aftur.Ég fékk ekki pláss með Herjólfi á goslokahátíðina þannig að ég kem til eyja í ágúst eftir Þjóðhátíð.Þakka ykkur öllum fyrir góðar kveðjur og hlakka til að blogga þegar ég kem heim.
Guðjón H Finnbogason (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 19:49
Hafðu það gott
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.