Kominn aftur.

Sæl öll. Þá er ég kominn heim úr fyrsta túrnum eftir veikindin og er bar ánægður með það og það gekk bara vel,var að vísu þreyttur og fékk verki í bakið en náði mér yfir nóttina og er bjartsýnn á frammtýðina.Það var mjög gaman að koma aftur í hópinn og vera boðinn  velkominn aftur um borð.Ég vona að þið hafið getað notið sumarsins það sem komið er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Frábært! Gott samt að fá þig aftur hingað

Hrönn Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 20:12

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Velkominn aftur. Mér heyrist þú verða að fara varlega....

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 27.6.2008 kl. 22:56

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Eðlilegt aðverða þreyttur til að byrja með......mundu bara að þú átt bara eitt bak

Hólmdís Hjartardóttir, 27.6.2008 kl. 23:03

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gott að heyra frændi, gaman að sjá þig aftur hér.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.6.2008 kl. 02:10

5 Smámynd: Gísli Torfi

Velkominn í bloggheima aftur og einnig um borð varstu á Týr eða Ægi........

ég er staddur í Lúxemborg núna að hitta Heiðar bróðir.... fínt að frétta hér... þurfti að sleppa góðu tækifæri í gær til að fara og slá í Frakklandi með Heiðari vegna þess að ég er búinn að vera hálf slappur..... vona að ég fái kannski annað tækifæri til að fá tilsögn frá Pro Golfer ....... en þú ertu að verða klár í Golf.. ekki gott að vera bakveikur og slá ... en óska þér alls hins besta og bið að heilsa félögunum...

kv G 

Gísli Torfi, 28.6.2008 kl. 06:16

6 Smámynd: Sigurbjörg Guðleif

Hæ pabbi. Vonandi kíkirðu í kaffi til mín í dag.

Þín dóttir Sigurbjörg

Sigurbjörg Guðleif, 28.6.2008 kl. 09:43

7 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl og blessuð öll.Þakka góðar og hlýjar kveðjur og gaman að vera kominn í hópinn um stund aftur.Ég las það á blogginu þínu Gísli að þú værir að fara til golfarans góða vona að þú hafir það gott vinur ég var á Ægir en fer næst á Týr,ég fer í golf helst á hverjum degi og finn að ég hef gott af því og sveiflan fer ekki illa í mig ef ég fer eftir því sem Þorsteinn Hallgríms kenndi mér.Ég kemst ekki á Goslokahátíðina veggna þess að ég var of seinn að panta með Herjólfi fer í staðinn í ágúst eftir Þjóðhátíð það er golfmót þá sem ég ætla að taka þátt í.Skrifa meira svo áður en ég fer aftur og læt einhverjar uppskriftir koma líka.Hafið það gott um helgina.

Guðjón H Finnbogason, 28.6.2008 kl. 12:36

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gaman að fá þig aftur,farðu bara vel með heilsu þina!!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 28.6.2008 kl. 16:19

9 identicon

Velkominn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 132700

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband