Laugardagur, 28. júní 2008
Lambakótilettur með mjúkum rauðum paprikum
Tengt efni
Hráefni
- lambakótilettur ca. 50 g hver og fituhreinsaðar að mestu utan á beini.
- ramiro rauðar papríkur
- paprikuduft
- jómfrúarolía
- pipar nýmalaður
- salt
Leiðbeiningar
Grillið paprikuna í um 20 mínútur í ofni eða á grilli. Snúið þeim reglulega við á 5 mínútna fresti þannig að hver hlið sér vel grilluð. Setjið þær svo í plastpoka í ca 10 mínútur og fjarlægið síðan utan af þeim skinnið, stilkana og fræin. Gerið þetta yfir platta eða djúpum disk svo safinn fari ekki til spillis. Opnið síðan paprikurnar svo þið getið fræhreinsað almennilega. Skerið svo í strimla. Setjið þær síðan í sósupott ásamt safanum. Nuddið lambakótiletturnar upp úr paprikudufti, salt og pipar. Penslið síðan létt með olíu og grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Látið síðan hryggbeinin standa út í loftið áður þær eru bornar fram. Hitið upp paprikustrimlana ásamt safanum með ögn af olíu ef vill. Hellið síðan vökvanum yfir kótiletturnar og í kring. Berið fram.Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 10
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 132700
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 67
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.