Dádýrafille eða lundir með villisveppasósu

HráefniFjöldi matargesta:
  •  dádrýrafille
  • villisveppasósa
  • rifsberjahlaup
  • gráðaostur
  •   villikjötkraftur Má bragðbæta með villikjötkrafti.

Leiðbeiningar

Skerið fille í 200g steikur eða lundir í 50 g steikur og látið þær liggja í valhnetuolíu með timian og pipar í um 6-8 klst. Steikið svo kjötið eftir smekk og kryddið með salti og pipar. Með þessu er gott að hafa Villisveppasósu. Hana má bragðbæta með rifsberjahlaupi og gráðosti. Borið fram með gulrótum, spergilkáli og sykurgljáðum smákartöflum. ATH: Best er að láta kjötið þiðna í kæliskáp í 3-5 daga fyrir notkun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 133000

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband