Þriðjudagur, 1. júlí 2008
Snöggsteiktar lundabringur með valhnetum og
Hráefni
- lundabringur úrbeinaðar
- olía til steikingar
- mjólk
- salt
- pipar
- valhnetukjarnar
- græn vínber steinlaus
- rjómi
- rifsberjahlaup
- rjómaostur
- lundabein soð
- gulrót soð
- sellerístöngull soð
- laukur soð
- blaðlaukur soð
- steinselja soð
- piparkorn soð
- einiber soð
- lárviðarlauf soð
- timjan soð
- vatn soð
- maltöl soð
Leiðbeiningar
Undirbúningur: Leggið bringurnar í bleyti í mjólk, helst yfir nótt. Þerrið vandlega fyrir steikingu. Soð: Höggvið beinin smátt og brúnið vandlega í olíu á pönnu, kryddið með salti og pipar. Setjið í pott með vatninu. Skerið grænmetið gróft niður og brúnið á pönnunni og bætið í pottinn. Bætið í kryddunum og maltinu og sjóðið í hálftíma við vægan hita. Síið þá soðið í annan pott og látið sjóða niður um helming. Bragðbætið soðið með salti, pipar og kjötkrafti. Matreiðsla: Snöggsteikið bringurnar í olíu á stórri pönnu og takið þær svo af. Setjið soðið á pönnuna ásamt rjómanum, rjómaostinum og rifsberjahlaupinu. Þykkið með smá sósujafnara, setjið bringurnar í sósuna aftur og sjóðið með í nokkrar mínútur ásamt helminguðum vínberjunum og valhnetukjörnunum. Bragðbætið sósuna með ögn af salti og pipar og nokkrum dropum af rauðvínsediki. Framreiðsla: Berið fram soðnar kartöflur og grænmeti með þessum réttiNýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.