Þriðjudagur, 1. júlí 2008
Innbakaðar kjúklingabringur með fyllingu
Hráefni
Fjöldi matargesta:- 4.0 kjúklingabringur
- 4.0 plötur smjördeig
- 1.0 egg , hrært
- 200.0 g sveppir
- 2.0 skallaotlaukar
- 2.0 Hvítlauksrif
- 1.0 g parmesanostur , rifinn
- 1.0 Rauð paprika
- 2.0 msk. oregano
- 2.0 msk. Basilíkum
- 1.0 msk. ólífuolía
Leiðbeiningar
1. Skerið allt grænmetið smátt og steikið í olíunni. Ostinum og kryddinu er því næst bætt saman við. Kjúklingabringurnar eru skornar í tvennt og steikar í smástund á pönnu. Smjördeigsplötunum er skipt í tvennt og hver hluti flattur vel út. 2. Á hvern deighluta er sett smávegis af fyllingu, kjúklingabiti er settur ofan á og síðan aðeins meiri fylling. Deiginu er pakkað utan um og sett í eldfast mót. Pakkarnir eru penslaðir með hrærðu eggi og bakaðir við 180°C í ofni. 3. Berið fram með rótargrænmeti eða tvílitu kartöflusalati og sósu að eigin vali.Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Athugasemdir
Heill og sæll Guðjón,
Vil hrósa þér fyrir dugnað við bloggskriftir þínar, en fyrir hönd Nóatúns mælist ég til þess að þú vísir til þess hvaðan þú tekur efnið sem þú kýst að birta á síðu þinni. Sé að ærið margar koma úr okkar smiðju án þess að þess sé getið, t.d. Innbakaðar kjúklingabringur með fyllingu, myntukrydduð jarðarber svo eitthvað sé nefnt.
Með sumarkveðju,
Bjarni Friðrik Jóhannesson, rekstrarstjóri Nóatúns
Bjarni Friðrik Jóhannesson (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 16:47
Bestu þakkir, þetta ætla ég að hafa um helgina!
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 2.7.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.