Laxatartar

Hráefni
  • 400.0 g lax roðlaust,beinlaust
  • 4.0 msk Kóríander ferskur,saxaður
  • 4.0 msk rauðlaukur kúfaðar skeiðar
  • 0.0 Salt og pipar
  • 250.0 ml Balsamik edik
  • 0.0 sítrónuolía frá Zeta

Leiðbeiningar

Laxi, kóríander og lauk blandað saman og kryddað með salti og pipar. Edikið er sett í pott og soðið niður þar til það verður þykkt og sætt. Laxinum er skipt niður á 4 diska í fallegan hring og olíunni og edikinu er hellt jafnt yfir í rendur. Gott að bera fram með rúgbrauði

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Laxinn væntanlega hrár?

Hólmdís Hjartardóttir, 2.7.2008 kl. 01:46

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Hólmdís hann er hrár.Þetta er góður forréttur.

Guðjón H Finnbogason, 2.7.2008 kl. 15:12

3 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Sæll Guðjón, velkominn í land og samgleðst þér að vera kominn í starfshæft ástand, hlýtur að vera mikið frelsi að losna við alla verkina eftir brjósklosið.

Einar Örn Einarsson, 4.7.2008 kl. 00:23

4 Smámynd: Brynja skordal

innlitskvitt hafðu ljúfa helgi minn kæri

Brynja skordal, 4.7.2008 kl. 14:17

5 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þakka ykkur innlitið og góðar kveðjur og óskir.Ég vona að allt gangi vel hjá þér Einar og gaman að lífið skuli geta lifnað við og bjart framundan hjá þér. 

Guðjón H Finnbogason, 6.7.2008 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 132699

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband