Þriðjudagur, 1. júlí 2008
Laxatartar
Hráefni
- 400.0 g lax roðlaust,beinlaust
- 4.0 msk Kóríander ferskur,saxaður
- 4.0 msk rauðlaukur kúfaðar skeiðar
- 0.0 Salt og pipar
- 250.0 ml Balsamik edik
- 0.0 sítrónuolía frá Zeta
Leiðbeiningar
Laxi, kóríander og lauk blandað saman og kryddað með salti og pipar. Edikið er sett í pott og soðið niður þar til það verður þykkt og sætt. Laxinum er skipt niður á 4 diska í fallegan hring og olíunni og edikinu er hellt jafnt yfir í rendur. Gott að bera fram með rúgbrauðiNýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Laxinn væntanlega hrár?
Hólmdís Hjartardóttir, 2.7.2008 kl. 01:46
Hólmdís hann er hrár.Þetta er góður forréttur.
Guðjón H Finnbogason, 2.7.2008 kl. 15:12
Sæll Guðjón, velkominn í land og samgleðst þér að vera kominn í starfshæft ástand, hlýtur að vera mikið frelsi að losna við alla verkina eftir brjósklosið.
Einar Örn Einarsson, 4.7.2008 kl. 00:23
innlitskvitt hafðu ljúfa helgi minn kæri
Brynja skordal, 4.7.2008 kl. 14:17
Þakka ykkur innlitið og góðar kveðjur og óskir.Ég vona að allt gangi vel hjá þér Einar og gaman að lífið skuli geta lifnað við og bjart framundan hjá þér.
Guðjón H Finnbogason, 6.7.2008 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.