Föstudagur, 25. júlí 2008
Grillađar lambakótelettur međ hvítlauk og ólífuolíu
Uppskrift fyrir fjóra:
8 lambakótelettur
2 hvítlauksrif, brytjuđ niđur
1/2 tsk. salt
1/4 tsk. nýmalađur svartur pipar
6 msk. Carapelli Extra Virgin ólífuolía
Setjiđ 4 msk. af ólífuolíunni í grunnan disk, ásamt hvítlauknum, saltinu og piparnum. Dýfiđ hverri kótelettu ofan í blönduna.
Grilliđ kóteletturnar viđ háan hita í ca. 5 mín., pensliđ međ afgangnum af ólífuolíunni. Snúiđ kótelettunum viđ og grilliđ í 5 mín. til viđbótar, eđa ţar til steiktar í gegn.
Beriđ fram međ góđu salati og eđa kartöflum, t.d.
Til tilbreytingar:
* Bćtiđ viđ fjórum tsk. af fersku, niđurskornu rósmarín út í hvítlauks- og ólífuolíublönduna.
* Bćtiđ ţremum msk. af ferskri, niđurskorinni salvíu og einni msk. af ólífuolíu út í hvítlauks- og ólífuolíublönduna.
8 lambakótelettur
2 hvítlauksrif, brytjuđ niđur
1/2 tsk. salt
1/4 tsk. nýmalađur svartur pipar
6 msk. Carapelli Extra Virgin ólífuolía
Geriđ grilliđ tilbúiđ fyrir eldamennskuna.
Setjiđ 4 msk. af ólífuolíunni í grunnan disk, ásamt hvítlauknum, saltinu og piparnum. Dýfiđ hverri kótelettu ofan í blönduna.
Grilliđ kóteletturnar viđ háan hita í ca. 5 mín., pensliđ međ afgangnum af ólífuolíunni. Snúiđ kótelettunum viđ og grilliđ í 5 mín. til viđbótar, eđa ţar til steiktar í gegn.
Beriđ fram međ góđu salati og eđa kartöflum, t.d.
Til tilbreytingar:
* Bćtiđ viđ fjórum tsk. af fersku, niđurskornu rósmarín út í hvítlauks- og ólífuolíublönduna.
* Bćtiđ ţremum msk. af ferskri, niđurskorinni salvíu og einni msk. af ólífuolíu út í hvítlauks- og ólífuolíublönduna.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 132699
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.