Föstudagur, 25. júlí 2008
Grillað lambakjöt á ítalska vísu

2-3 rósmarín stönglar
2 hvítlaukar, niðursneiddir
4 msk. Sacla sósa með ólífum og tómat
3 msk. ólífuolía
2 msk. ferskt rósmarín, saxað
Safi úr einni sítrónu
1 msk. balsamik edik
Salt og nýmalaður pipar
Skerið rákir í kjötbitana og setjið í þær bita af rósmarín stilkum og hvítlauk, og leggið kjötið á disk. Blandið Saclá sósunni saman við annað innihald, olíuna, sítrónusafann, balsamik edikið og kryddið. Hellið og penslið blöndunni yfir kjötið og látið marinerast í u.þ.b. 1 klst. Grillið í u.þ.b. 10 til 15 mínútur eða eftir smekk, gott er að pensla sósunni yfir kjötið á meðan grillað er.
Berið fram með grilluðum tómötum eða salati.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133000
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk takk, ætla prófa um helgina...mmmmm
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.7.2008 kl. 01:36
Gott að fá þig í uppskriftirnar aftur. Velkomin heim í kotið og góða helgi í Húsafelli, yndislegur staður.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.7.2008 kl. 08:33
Heill og sæll Guðjón og þakka þér þessar uppskriftir. Gaman að prófa eithvað nýtt við grillið.
kær kveðja SÞS
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.7.2008 kl. 22:23
Ummmmmmmmmmmmm.takk
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 10:40
Sæl og blessuð. Ég kom heim í síðustu viku, eftir að vera með þínum mönnum Sigmar í einn vitatúr, þeim Ingvari og félögum það var bara gaman.Annars er bara sæmilegt af mér að frétta ég þarf að vísu að fara til trúnaðarlæknisins og láta líta á bakið og hnén það er ennþá einhver krankleiki þar.Ég set einhverjar grilluppskriftir í viðbót á síðuna annars verð ég á faraldsfæti næstu vikur,en læt ykkur fylgjast með.Kærar kveðjur
Guðjón H Finnbogason, 29.7.2008 kl. 12:55
Uhmmmmmm virkilega girnileg uppskrift, hlakka til að prófa þessa. - Kærar þakkir fyrir þetta
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.7.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.